Hvað gerðist árið 1969?

27.janúar'22 | 14:40

Árið 2018 var gerður samningur milli Vegagerðarinnar og Björgunar um viðhaldsdýpkun í og við Landeyjahöfn. Samningur þessi var til þriggja ára. 

Vegvísinum stungið undir stól

5.febrúar'21 | 08:44

Á Alþingi var samþykkt samhljóða að Landeyjahöfn skildi fara í gegnum óháða úttekt. Þetta var í byrjun desember árið 2019. Enn er þess beðið að farið verði að vilja Alþingis. 

Allir á uppsagnarfresti

29.september'20 | 10:45

Í dag er staðan þannig á samgönguleiðum milli lands og Eyja að allir starfsmenn sem þar starfa eru á uppsagnarfresti. Öllum starfsmönnum Herjólfs var sagt upp störfum í lok ágúst.