Bergey VE landaði um 65 tonnum fyrir austan

3.desember'21 | 11:16

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði um 65 tonnum í Neskaupstað í gær eftir stuttan túr og hélt til veiða nánast strax að löndun lokinni. 

Dagatal fyrir bragðlaukana: “eyru” dumplings (með kjöti)

3.desember'21 | 10:23

Multicultural Center Vestmannaeyjar ætlar að hafa jóladagatal á Facebook í desember! Til þess að fagna fjölbreytileikanum ætlum við að hafa uppskriftir af jólamat frá mismunandi löndum í 24 daga í desember.

Jóladagatal Listasafns Vestmannaeyja

3.desember'21 | 10:14

Freyja Önundardóttir er þriðji listamaður sem Listasafnið dregur fram í jóladagatalinu að þessu sinni. Og eins og Steinunn Einarsdóttir sem opnaði jóladagatalið og Finnur teiknikennari sem var kynntur 2. desember þá er listamaður dagsins einnig Vestmannaeyingur.

Jóladagatal Bókasafns Vestmannaeyja: 3. kafli

3.desember'21 | 08:02

Starfsfólk Safnahúss Vestmannaeyja hefur tekið sig saman og gert jóladagatal. Þau munu skiptast á að lesa einn kafla á dag úr bókinni "Á baðkari til Betlehem" eftir Sigurð Valgeirsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson.