Lundaball 2022

28.maí'22 | 22:46

Allt er þá þrennt er….. Lundaballið, uppskeruhátíð bjargveiðimanna verður haldið laugardaginn 1. október næstkomandi og verður það í höndum Brandara þetta árið. 

35 nemendur útskrifast frá FÍV

28.maí'22 | 14:22

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum útskrifaði 35 nemendur í dag. Nemendurnir 35 luku námi af sex námsbrautum. 

Þyrla sótti slasaðan ferðamann sem féll 30 metra

28.maí'22 | 13:10

Útkall barst lögreglu og björgunarsveit fyrir hádegi í dag vegna erlends ferðamanns sem féll í skriðu í norðanverðu Dalfjalli, fyrir ofan Stafs­nes.

Leiksvæðið á Vigtartorgi að taka á sig mynd

28.maí'22 | 09:16

Þessa dagana er unnuið að uppsetningu læktækja á Vigtattorginu. Einnig er verið að helluleggja svæðið.