Komið að árgangi 1963 í bólusetningu

11.maí'21 | 14:30

„Hjá HSU-Vestmannaeyjum er verið að bólusetja 250 skammta af bóluefnum. Það eru bóluefnin Pheizer og AstraZenica.” segir Guðný Bogadóttir, yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu Vestmannaeyja í samtali við Eyjar.net aðspurð um bólusetningar í þessari viku.

Unnið að endurbótum á Ráðhúsi Vestmannaeyja - myndband

11.maí'21 | 14:17

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir framkvæmdir við Ráðhús Vestmannaeyja, en til stendur að flytja þangað hluta bæjarskrifstofana á ný.

Njáll sækist eftir 3. - 4. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins

11.maí'21 | 12:20

„Eftir góða umhugsun og hafandi fengið hvatningu úr ýmsum áttum hef ég ákveðið að láta slag standa og gefa kost á mér í 3. - 4. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem haldið verður þann 19. júní nk.”

122 atvinnulausir í mars og apríl

11.maí'21 | 10:32

Bæjarstjóri fór yfir stöðu atvinnuleysis og hlutabótaleiðar í Vestmannaeyjum á fundi bæjarráðs í gær. Margir eru skráðir atvinnulausir á sama tíma og verið er að auglýsa eftir starfsfólki hjá mörgum fyrirtækjum í Vestmannaeyjum.