Hlaðvarpið - Eiður Arnarsson

24.júní'21 | 12:34

Í sautjánda þætti er rætt við Eið Arnarsson um líf hans og störf. Eiður ræðir við okkur um hvernig er að alast upp í eyjum, fjölskylduna, tónlist og ýmislegt fleira.

Uppbygging fiskeldis á landi í Viðlagafjöru á Heimaey

24.júní'21 | 10:00

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja og Hallgrímur Steinsson, framkvæmdastjóri, f.h. Sjálfbærs fiskeldis í Eyjum ehf., undirrituðu í dag samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey. 

Framkvæmdir á lóð HSU

24.júní'21 | 09:16

Framkvæmdir eru hafnar við bílastæði norðan sjúkrahússins. Af þeim sökum hefur bílastæðunum vestan megin (kjallara megin) verið lokað tímabundið.

Segja upp þjónustusamningi vegna gatnalýsingar

24.júní'21 | 07:05

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs á þriðjudag voru lögð fram drög að minnisblaði um uppsögn á þjónustusamningi vegna gatnalýsingar í Vestmannaeyjum.