Eyjamenn fá FH í heimsókn á Hásteinsvöll í dag

5.október'22 | 07:33

Tveir leikir eru spilaðir í úrslitakeppni Bestu deild karla í dag. Í neðri hlutanum taka Eyjamenn á móti FH-ingum á Hásteinsvelli.

Elísabet Rut lék í sigurleik gegn Tyrkjum

4.október'22 | 19:46

Elísabet Rut Sigurjónsdóttir, leikmaður ÍBV byrjaði í dag sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd þegar U-15 ára landslið Íslands lagði Tyrki að velli 5-2 í Póllandi.

Deiliskipulag miðbæjar: Breytingartillaga samþykkt

4.október'22 | 15:48

Deiliskipulag miðbæjar var til umfjöllunar á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í gær.

Kjötsala ÍBV – lokafrestur á miðvikudag

4.október'22 | 13:47

Handknattleiksráð ÍBV vill minna Eyjamenn á kjötsölu deildarinnar í samstarfi við kjötvinnsluna B. Jensen á Akureyri.