Ófært til Landeyjahafnar

17.október'21 | 10:47

Ófært er orðið til Landeyjahafnar vegna veðurs. Því falla niður ferðir kl. 12:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 13:15 frá Landeyjahöfn. 

Bærinn býður út viðhald á gatnalýsingu

17.október'21 | 09:00

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fjallaði um viðhald og rekstur gatnalýsingar á fundi sínum í liðinni viku.

Toppslagur á Hliðarenda í dag

17.október'21 | 06:02

Þrír leikir eru fyrirhugaðir í dag í Olís deild karla. Klukkan 16.00 verður flautað til leiks Vals og ÍBV á Hlíðarenda. Bæði lið hafa farið vel af stað í deildinni og eru þau með fullt hús stiga að afloknum þremur umferðum.

Gul viðvörun: Austan stormur

16.október'21 | 16:15

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland, Höfuðborgarsvæðið og Vestfirði.