Höfundur: Tryggvi Már Sæmundsson

Ritstjóri og útflutningsstjóri. Fæddur í Vestmannaeyjum árið 1976.

Netfang: [email protected]

Áskorun til þjóðhátíðarnefndar

6.júlí'21 | 12:51

Í gær tilkynnti þjóðhátíðarnefnd að Ingólfur Þórarinsson kæmi ekki fram á Þjóðhátíð í ár. Með fylgdi texti um að þessi ákvörðun nefndarinnar svaraði fyrir sig sjálf og yrði ekki rædd frekar af hennar hálfu.

Eftir Tryggva Má Sæmundsson

Íbúalýðræði í orði en ekki á borði

30.janúar'21 | 08:30

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja á fimmtudaginn var, bar Njáll Ragnarsson, fulltrúi Eyjalistans upp eftirfarandi tillögu:

Tryggvi Már Sæmundsson skrifar:

Vöndum okkur í viðspyrnunni

10.desember'20 | 10:40

Bæjarstjórn Vestmannaeyja staðfesti í síðustu viku tillögu bæjarráðs um að setja á laggirnar viðspyrnusjóð fyrir fyrirtæki í Vestmannaeyjum vegna Covid 19.