Höfundur: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, fæddur 1964, af Skjaldbreiðarætt. Foreldrar Margrét H. Júlíusdóttir og Örn W. Randrup, giftur Matthildi Maríu Tórshamar, 4 börn, 1 hundur og 2 kettir, trillu útgerðarmaður.

Áhugamaður um allt sem tengist sjávarútvegi, náttúru og atvinnumálum. Missi helst ekki af heimaleik hjá ÍBV á sumrin og er aðeins farinn að fikta við sjóstangaveiði.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Vertíðin 2017

6.júlí'21 | 12:40

 Að undanförnu hafa borist fréttir um það að þrátt fyrir gríðarlegan niðurskurð á aflaheimildum, þá hafi stórútgerðin væntingar um það að þrátt fyrir minni kvóta þá muni þeir jafnvel halda óbreyttum hagnaði og jafnvel bæta í, vegna þess að hin hliðin á minni afla er oft á tíðum hærra afurðarverð.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Skuggahliðar kvótakerfisins

25.júní'21 | 22:12

Skuggahliðar kvótakerfisins eru svo ótrúlega margar að í sjálfu sér væri hægt að skrifa langa grein bara um þær, en tökum smá dæmi.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Trillukarlar og draumur trillukarlsins

13.júní'21 | 20:56

Ég var ansi dapur yfir atkvæðagreiðslunni núna fyrir helgi, þar sem lögð var fram tillaga um að tryggja nægar aflaheimildir, eða a.m.k. þessa 48 strandveiðidaga á ári áfram, en þeir sem studdu málið voru þingmenn Pírata, Flokki fólksins og einn þingmaður Vinstri grænna.