Höfundur: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, fæddur 1964, af Skjaldbreiðarætt. Foreldrar Margrét H. Júlíusdóttir og Örn W. Randrup, giftur Matthildi Maríu Tórshamar, 4 börn, 1 hundur og 2 kettir, trillu útgerðarmaður.

Áhugamaður um allt sem tengist sjávarútvegi, náttúru og atvinnumálum. Missi helst ekki af heimaleik hjá ÍBV á sumrin og er aðeins farinn að fikta við sjóstangaveiði.

Georg Eiður Arnarson skrifar:

2021 gert upp

8.janúar'22 | 22:25

Það er svolítið erfitt að vera bjartsýnn um þetta leytið, þegar allt er á kafi í Covid og hver stormurinn á fætur öðrum gengur yfir landið, en fyrir mér er þetta svolítið einfalt. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Gæludýraeigandinn ég

31.desember'21 | 15:50

.....er eins og undanfarin ár svolítið uggandi yfir látunum í flugeldunum kringum áramótin, en í sjálfu sér væri þetta ekkert mál ef þetta væri bara þessi hvellur á áramótunum og svo rest á þrettándanum. 

Georg Eiður Arnarson skrifar:

Fátæktarskömmin

21.desember'21 | 22:18

Það er því miður staðreynd að þrátt fyrir að við Íslendingar teljumst með ríkari þjóðum heims, er hér gríðarleg fátækt og þá sérstaklega hjá eldra fólki, öryrkjum og ekki hvað síst einstæðingum og einstæðum foreldrum. Þetta þekki ég að hluta til af eigin reynslu.