Höfundur: Daníel Geir Moritz

Flutti til Eyja 2018 en er Norðfirðingur ættaður frá Fáskrúðsfirði og fæddur 1985.

Hef mikinn áhuga á samfélaginu í stóra samhenginu og hef lengi reynt að sjá á því spaugilegar hliðar. Tónlist, íþróttir, eldamennska, félagsstörf, skólamál, íslenskt sjónvarp, snóker, viðburðir, spil og súrbjórar eru á meðal áhugamála minna. Finnst fátt betra en gott gítarpartí. Á góða konu, gott sjónvarp og tvær dætur. Þá vann ég einu sinni Björgvin Halldórsson í jólalagakeppni.

Daníel Geir Moritz skrifar:

Ballslagari óskast

3.mars'22 | 17:30

Þetta var nálægt aldamótum. Ég gekk sem í leiðslu væri inn í rútuna á planinu við skólann. Þrátt fyrir gríðarlega eftirvæntingu var ég líka svolítið stressaður. Feiminn jafnvel. 

Daníel Geir Moritz skrifar:

Ljós í enda gangnanna

25.maí'21 | 13:30

Kvikmyndin The Rock sló í gegn í vinahópnum mínum í æsku. Þar flýja Nicholas Cage og Sean Connery fangelsi á ævintýralegan hátt. Fangelsi sem var á eyju, notabene. 

Daníel Geir Moritz skrifar:

Satúrnusarhringir

17.apríl'21 | 21:10

Satúrnus er 30 ár að fara hring í kringum sólina. Lífið er því u.þ.b. þrír Satúrnusarhringir, ef Guð lofar.