Höfundur: Alfreð Alfreðsson

Fæddur á Djúpavogi 17. mars 1958. Uppalinn í Vestmannaeyjum. Fjögurra barna faðir.

Alfreð hefur að mestu starfað við ferðaþjónustu síðustu 15 árin. 

 

Alfreð Alfreðsson skrifar:

Níu núll

23.nóvember'22 | 17:19

Það gladdi hjarta mitt þegar ný bæjarstjórn Vestmannaeyja hittist í fyrsta sinn í vor og samþykkti einróma að leggja nú í þá vegferð að berjast fyrir hinni endanlegu lausn samgangna Vestmannaeyja, jarðgöng. 

Eftir Alfreð Alfreðsson

Góða nótt

5.nóvember'22 | 19:30

Þetta er Raoul Wallenberg. Sænskur diplomat sem bjargaði þúsundum gyðinga í síðari heimstyrjöldinni með því að veita þeim sænskan ríkisborgararétt, þvert á lög landsins sem hann starfaði í, Ungverjalandi.

Alfreð Alfreðsson skrifar:

Áfram ASÍ

1.nóvember'22 | 14:30

Að ég hafi lært að synda í sundlaug Vestmannaeyja forðum daga? Nei ekki aldeilis. Ég lærði sundtökin þar. Ég var of niðursokkinn í að leika mér með blöðkurnar sem Bjössi bróðir gaf mér til að flækjast um á yfirborðinu.