Höfundur: Alfreð Alfreðsson
Fæddur á Djúpavogi 17. mars 1958. Uppalinn í Vestmannaeyjum. Fjögurra barna faðir.
Alfreð hefur að mestu starfað við ferðaþjónustu síðustu 15 árin.
Eftir Alfreð Alfreðsson
Nostalgía
6.apríl'22 | 21:30Fyrir nokkrum árum síðan ákváðu Bretar að ganga úr Evrópusambandinu með hinni svokölluðu BREXIT þjóðaratkvæðagreiðslu. Líklega versta stórslys í sögu landsins á síðari árum.
Alfreð Alfreðsson skrifar:
Lýðræði eða hvað
23.nóvember'21 | 21:18Nú eru þeir gengnir í salinn, kjörnir og ókjörnir þingmenn. Á fimmtudaginn eiga þeir að kjósa í eigin máli um klúðrið fyrir vestan.
Eftir Alfreð Alfreðsson:
Hvaða flokkar standa undir nafni?
22.september'21 | 17:37Í norðri sitjum við Íslendingar og horfum öfundaraugum til frænda okkar Færeyinga sem byggja upp þjóðfélagið sitt eins og enginn sé morgundagurinn.