Flogið yfir Heimaey - myndband

8.Ágúst'22 | 19:36

Það viðraði vel til flugs yfir Heimaey síðastliðinn föstudag. 

Lagning ljósleiðara að hefjast í austurbænum

8.Ágúst'22 | 09:00

Á næstu dögum mun lagning ljósleiðarans hefjast í austurbænum. Hér eru á ferð starfsmenn Línuborunar sem eru að byrja að leggja blástursrör fyrir nýtt fyrirtæki í eigu Vestmannaeyjabæjar, Eygló ehf.

Meistaradeildin

Þurfti að stoppa leikinn til að færa bílinn sinn

Það gerast alls konar skemmtilegir hlutir í ensku utandeildunum. Á því var engin undantekning um helgina þegar Chester og Curzon Ashton áttust við í FA Trophy, sem er bikarkeppni fyrir lið í ensku utandeildunum.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Kaupa smáauglýsingu

Sölu og markaðstorg

Smáauglýsingar Eyjar.net

29.Apríl'20

Hér má með einföldum hætti birta smáauglýsingar. Og það þér að kostnaðarlausu.  Eyjar.net - fyrir alla

Skoða fleiri Skrá smáauglýsingu
 

Segja nei takk við Herjólfi III

Færeyingar hafa stofnað undirskriftarlista þess efnis að fá annað skip en Herjólf III til þess að sigla milli Þórshafnar og Suðureyjar á meðan ferjan Smyril fer í slipp.