Föstudagur, apríl 19, 2024
Heim Leit

vinnslustod - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Besta rekstrarár í sögu Vinnslustöðvarinnar

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson gerir liðið ár upp í nýárspistli sem birtur er á vefsíðu fyrirtækisins í dag. Pistilinn má lesa í heild sinni hér...

Áhafnir allra skipa Vinnslustöðvarinnar komnar í jólafrí

Botnfiskskip Vinnslustöðvarinnar hafa aflað vel undanfarna daga og vikur. Landað var úr Breka og Drangavík í gær, í síðasta sinn á þessu ári. Síðasta...

Vinnslustöðin verður aðalstyrktaraðili KFS

Vinnslustöðin hefur verið einn af styrktaraðilum KFS í gegnum tíðina og hefur sambandið verið farsælt. Í dag var skrifað undir áframhaldandi samstarf og verður...

Fiskimjölsverksmiðja Vinnslustöðvarinnar fær nýja sjóðara

Nýr sjóðari og forsjóðari eru komnir í hús fiskimjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinnar og nú er unnið að því að tengja þá við kerfi fyrirtækisins. Tækin eru engin...

Vinnslustöðin stofnar dótturfélag í Finnlandi

Vinnslustöðin hefur stofnað dótturfélagið VSV Finland Oy og ráðið til þess finnskt starfsfólk sem aflað hefur sér reynslu og þekkingar á innflutningi á eldislaxi og markaðssetningu,...

Vinnslustöðin að kaupa Ós og Leo Seafood

Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. og hluthafar í Ós ehf. og Leo Seafood ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup VSV á öllu hlutafé í félögunum tveimur.  Viljayfirlýsingin er...
ingigerdur_vsv_is_cr.jpg

Síldaraðventan hafin í Vinnslustöðinni

Niðurtalning til jóla hefst hjá venjulegu fólki fjórum vikum áður en klukkur hringja inn hátíðina. Aðventan gengur hins vegar í garð strax í október...

Vaktir hjá Vinnslustöðinni yfir Þjóðhátíð

Makríllinn í Smugunni vonast trúlega eftir því að geta sveiflað sporði áhyggjulaust á meðan Þjóðhátíð varir í Vestmannaeyjum. Svo verður ekki. Vertíðin hefur sinn...

Vinnslustöðin kaupir uppsjávarskip frá Noregi

Stjórn Vinnslustöðvarinnar hefur samþykkt kaupa H-34-AV Gardar af norsku útgerðarfyrirtæki og bæta þar með við fjórða skipinu í uppsjávarflota sinn. Þar eru fyrir Huginn,...

Áform um nýsmíði skipa og nýtt botnfiskvinnsluhús Vinnslustöðvarinnar

Hafinn er undirbúningur að uppbyggingu nýs húss fyrir botnfiskvinnslu Vinnslustöðvarinnar.  Innan fárra vikna liggja fyrir frumhugmyndir að hönnun, skipulagi og sjálfum framkvæmdunum. Gömul hús verða...