Laugardagur, apríl 20, 2024
Heim Leit

vatnsleidsla - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur
Vatnsleidsla_Bakka.jpg

Engin vara-vatnsleiðsla virk

Á milli lands og Eyja hafa verið lagðar þrjár vatnsleiðslur í gegnum tíðina. Nýjasta leiðslan er frá árinu 2008 og er flutningsgeta hennar það mikil að hún...

Ný vatnsleiðsla Vestmannaeyja komin á land

Það var í nótt um klukkan 01:00 að endi nýju vatnsleiðslunnar kom á land í Skansfjöru en lagning leiðslunnar hafði staðið yfir síðasta sólarhringinn.Það...
gea_opf

Áramót 2023-24

Árið 2023 byrjaði með mikilli kuldatíð hér í Eyjum þar sem allt fór á kaf í snjó, og í sjálfu sér hefði ég eiginlega...
sjo_i_drykkjarvatn_vsv_cr

Kaupa búnað sem breytir sjó í drykkjarvatn

Vinnslustöðin hefur fest kaup á þremur gámum með hollenskum tæknibúnaði sem breytir sjó í drykkjarvatn. Ætla má að fyrsti gámurinn komi til landsins milli...
20230813_111900

Svæðið austast í Gjábakkafjöru talið öruggast

Landsnet hyggst leggja tvo nýja 66 kV sæstrengi, Vestmannaeyjalínu 4 og 5 (VM4 og VM5), frá landi til Vestmannaeyja til þess að auka öryggi...
vatn_logn_08_op

Nægt vatnsrennsli til Eyja

Að gefnu tilefni er rétt að árétta að þótt hættuástandi Almannavarna hafi verið lýst yfir í bæjarfélaginu vegna skemmda á vatnslögn þá er öllum...
vatn_logn_08_op

Lífæðin löskuð

Aðeins ein vatnslögn liggur til Vestmannaeyja og sér hún íbúum og atvinnulífi fyrir köldu vatni. Nú er svo komið að hún er löskuð eftir...
vatn_logn_08_op

Vatnsleysi gerir Eyjamönnum lífið leitt

„Það þurfti að skrúfa fyrir bryggjuvatnið seint í gær þar sem að það var orðið lítið vatn í vatnstank veitnanna.“ segir Dóra Björk Gunnarsdóttir,...
bæjarstjórn_vestm

Fundur bæjarstjórnar í beinni

1597. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í fundarsal Ráðhússins í dag kl. 17:00. Horfa má á fundinn hér að neðan. Einnig er dagskrá fundarins þar...
DSC_1148

Viljayfirlýsing um vatnslögn undirrituð

Ríkið og Vestmannaeyjabær hafa undirritað viljayfirlýsingu um að ríkissjóður taki þátt í kostnaði við lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Eyja. Það er gert vegna þeirrar sérstöðu...