Föstudagur, mars 29, 2024
Heim Leit

sudurkjordaemi - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Íbúum fjölgar í Eyjum, en Íslendingum fækkar

Það voru gleðitíðindi í vikunni þegar greint var frá því að íbúatalan í Vestmannaeyjum væri komin yfir 4400. Nánar tiltekið í 4408 manns.  Árið 2010 voru 4135...

Ásmundur fékk flestar útstrikanir

Í þingkosningunum sl. helgi var oft­ast strikað yfir nafn Ásmund­ar Friðriks­son­ar af frambjóðendum Suður­kjör­dæmis. Ásmundur skipaði þriðja sæti á lista Sjálf­stæðis­flokks­ins. 156 sinn­um var strikað yfir hans nafn sem...

Fjórir flokkar óska eftir endurtalningu í Suðurkjördæmi

Sjálf­stæð­is­flokk­urinn, Pír­at­ar, Sós­í­al­ist­a­flokk­urinn og VG hafa óskað eftir því að atkvæði verði talin aftur í Suðurkjördæmi. Á fréttavef Ríkisútvarpsins er haft eftir Þóri Haraldssyni, formanni yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi að hann geri ráð...

Listi Sósíalista í Suðurkjördæmi kynntur

Guðmundur Auðunsson, stjórnmálahagfræðingur leiðir lista Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum. Í öðru sæti er Birna Eik Benediksdóttir, framhaldsskólakennari. „Við stöndum á tímamótum. Hið óréttláta samfélag sem...

Alls átta í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi

Alls eru átta í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 19. júní. Kosið verður um fimm efstu sætin á lista flokksins...

Segir oddvita flokksins í Suðurkjördæmi eiga að sitja í ríkisstjórn

Páll Magnússon er þeirra skoðunar að fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis fyrir Sjálfstæðisflokkinn eigi að sitja í ríkisstjórn. Páll er fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis og var einn þeirra sem orðaður...

Ásmundur hyggst ganga Suðurkjördæmi enda á milli

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur strengt það áramótaheit að ganga Suðurkjördæmi enda á milli. Segir hann að hann hafi markvisst undirbúið sig til þess...

8% útstrikanir í Suður­kjör­dæmi

Það er fjarri því að vera nógu mikið til að upp­röðun á list­an­um breyt­ist en til þess að fella mann í fyrsta sæti niður...

Listi Miðflokks­ins í Suður­kjör­dæmi tilbúinn

Birg­ir starfaði við yf­ir­stjórn UN­RWA, flótta­manna­hjálp­ar Sam­einuðu þjóðanna fyr­ir Palestínu­menn, í Mið-Aust­ur­lönd­um og hef­ur sinnt verk­efn­um á veg­um ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins, að því er fram kem­ur...

Sigurður Ingi leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Þetta var samþykkt á fundi í félagsheimilinu Hvoli í dag.  Silja...