Sunnudagur, maí 19, 2024
Heim Leit

stórhöfða - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur
20240307_125010

Gagnrýnir vegagerð í Stórhöfða

Í ágúst árið 2022 mátti litlu muna að illa færi þegar hópferðabifreið mætti fólksbíl í hlíðum Stórhöfða. Í kjölfarið komu fulltrúar Vegagerðarinnar til Eyja...
20230502_182523

Smíðavinnunni lokið í Stórhöfða

Í síðasta mánuði var greint frá framkvæmdum félaga í Lions við útsýnispallinn í Stórhöfða. https://eyjar.net/steypt-i-storhofda/ Smíðavinnunni lauk í Stórhöfða í gær. Glæsilegt mannvirki og fagmannlega unnið...

Steypt í Stórhöfða

Árið 2005 var byggður útsýnispallur í Stórhöfða. Pallurinn var byggður af Lions-mönnum, en hann var formlega tekinn í notkun þann 1. júlí 2005. Seinna var...

Vegagerðin skoðaði aðstæður í Stórhöfða

Líkt og greint var frá á Eyjar.net í síðasta mánuði mátti litlu muna að illa færi í Stórhöfða þegar hópferðabifreið mætti annari bifreið á...

Búið að opna Stórhöfða aftur fyrir bílaumferð

Það þurfti að kalla til tvo stóra kranabíla frá fyrirtækinu ET í dag til að koma hópferðabíl sem farið hafði út af veginum upp...

Hópferðabifreið í vandræðum í Stórhöfða

Litlu mátti muna að illa færi síðdegis í dag, þegar hópferðabifreið var ekið upp Stórhöfða. Bifreiðin var að mæta annari bifreið á mjóum veginum þannig...

Slasaðist við lundakofann í Stórhöfða

Er­lend­ur ferðamaður var flutt­ur með sjúkra­bíl af vett­vangi við lunda­kof­ann í Stórhöfða eft­ir að hafa mis­stigið sig þar og hrasað nokkuð illa. Fréttavefur Morgunblaðsins greinir...

Rauð viðvörun í gildi – vindur kominn í 39 m/s á Stórhöfða

Klukkan 19.00 í kvöld tók gildi rauð viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi. Klukkan 19.00 mældist vindurinn á Stórhöfða 39 m/s og fóru hviður upp...

39 m/s á Stórhöfða á miðnætti

Snælduvitlaust veður er nú í Vestmannaeyjum. Hífandi rok, blindbylur og víða miklir skaflar. Sem sagt alls ekkert veður til að vera á ferli. Á miðnætti mældist...

Blæs hressilega á Stórhöfða

Vindstyrkurinn á Stórhöfða er nú komin yfir 30 m/s. Klukkan 16 í dag var þar 32 m/s og fór mesta hviða yfir 40 m/s....