Föstudagur, apríl 19, 2024
Heim Leit

slokkvistod - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur
slokkvistod_2023_tms_c_min

533 milljónir í slökkvistöðina

Eyjar.net halda áfram að rýna nýjan ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023. Og munu halda því verkefni til streitu næstu daga.  Eignfærður kostnaður vegna nýju slökkvistöðvarinnar...
Image1 (2)

Heimsókn á slökkvistöðina

Þann 1. apríl síðastliðinn heimsótti Halldór B. Halldórsson nýjar og glæsilegar aðsetur Slökkviliðs Vestmannaeyja við Heiðarveg. Myndband Halldórs frá heimsókninni má sjá hér að neðan. https://www.youtube.com/watch?v=sFbeTEGwOeg

Úr slökkvistöð og safni í fjölbýlishús og geymslur?

Á afgreiðslufundi byggingafulltrúa Vestmannaeyjabæjar í morgun var tekin fyrir umsókn um byggingarleyfi að Heiðarvegi 12, en um er að ræða hús sem áður hýsti slökkvistöð...

Slökkvistöðin: Táknræn verkloka-vígsla

Í gær var svokölluð verktakaopnun nýju slökkvistöðvarinnar. Formleg vígsla bíður þar til á Goslokahátíðinni í sumar, og verður það hluti af dagskrá hátíðarinnar. Þá gefst bæjarbúum tækifæri...

Nýja slökkvistöðin að verða tilbúin – myndband

Þess er nú ekki langt að bíða að nýja slökkvistöðin við Heiðarveg verði tilbúin til notkunar. Halldór B. Halldórsson leit við í nýbyggingunni í morgun...

Ráðhúsið og slökkvistöðin – myndband

Unnið er að fullum krafti við endurbætur á Ráðhúsi Vestmannaeyja. Þá styttist í að nýja slökkvistöðin við Heiðarveg verði tilbúin. Halldór B. Halldórsson gerði sér...

Framkvæmdum við nýja slökkvistöð miðar áfram

Við Heiðarveg 14 er unnið að byggingu nýrrar slökkvistöðvar. Framkvæmda- og hafnarráð tók fyrir í síðustu viku framvinduskýrslu vegna framkvæmda við húsið. Fram kemur í...

Vestmannaeyjabær selur gömlu slökkvistöðina

Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar voru til umfjöllunar á fundi bæjarráðs í síðustu viku. Bæjarstjóri upplýsti þar um sölu húsnæðis í eigu Vestmannaeyjabæjar. Fram kemur í fundargerðinni að tvær...

Húsið sem hýsir slökkvistöðina og Náttúrugripasafnið komið á sölu

Í maí sl. fól bæjarráð Vestmannaeyja starfshópi um húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar að hefja undirbúning á sölu eigna skv. tillögu hópsins þar um.  Þ.e. sölu á gömlu...

Selja á gömlu slökkvistöðina og rífa Rauðagerði

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í dag var tekið fyrir minnisblað starfshóps framkvæmdastjóra sviða Vestmannaeyjabæjar, sem falið var af bæjarstjórn að meta húsnæðisþörf fyrir starfsemi bæjarins og...