Fimmtudagur, mars 28, 2024
Heim Leit

sass - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur
SASS_MYRDALSHREPPI_2023-SAnd-ilong

Fjölsótt þing SASS

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var haldið í Vík í Mýrdalshreppi 26. – 27. október sl. Þetta var 54. þingið sem haldið er. Þingið var fjölsótt....

Tilnefnt í nefndir fyrir ársþing SASS

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga verður haldið í lok október. Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í síðustu viku var tekið fyrir erindi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga um að skipa...

Stjórn SASS tekur undir með bæjarstjórn Vestmannaeyja

Skortur á heilbrigðisstarfsmönnum var til umfjöllunar á síðasta stjórnarfundi Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga. Þar var lagt fram erindi frá bæjarstjórn Vestmannaeyja um mönnunarvanda á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni....

SASS styrkir úthafsfiskeldi við Vestmannaeyjar

Úthafsfiskeldi við Vestmannaeyjar var eitt þeirra verkefna sem hlaut styrk úr sóknaráætlun Suðurlands sem er sjóður á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Neðangreind áhersluverkefni eru flest styrkt til eins...
yfir_b_inn.jpg

Kjörnir fulltrúar í SASS ferð til Danmerkur

Á síðasta fundi bæjarráðs var til umræðu heimsókn sveitarstjórnarmanna af Suðurlandi á vegum SASS til Danmerkur. Í niðurstöðu bæjarráðs segir að ráðið samþykki að í fyrirhugaðri...

Fóru yfir stöðu HSU með stjórn SASS

Á síðasta stjórnarfund Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga komu frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) Herdís Gunnarsdóttir forstjóri og Cecilie B. H. Björgvinsdóttir mannauðsstjóri. Fulltrúar HSU kynntu m.a. hvernig mönnun er háttað,...

Aukaaðalfundur SASS í Eyjum

Auka-aðalfundur Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga verður haldinn í Vestmannaeyjum á morgun og á miðvikudag. Í síðustu fundargerð stjórnar SASS segir að formaður og framkvæmdastjóri hafi kynnt uppfærð drög að...

Þrír verkefnastyrkir til Sæheima frá SASS

Tvisvar á ári veitir Uppbyggingarsjóður Suðurlands verkefnastyrki til nýsköpunar, menningar og atvinnuþróunar á Suðurlandi. Sæheimar hlutu þrjá verkefnastyrki við síðustu úthlutun.  Í gær undirrituðu Margrét Lilja Magnúsdóttir...

Tap á rekstri SASS

Í lok síðasta mánaðar var haldinn aðalfundur Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Fundað var á Hótel Jökulsárlóni á Hnappavöllum í Öræfum. Ársreikningur SASS og Menningarráðs lá fyrir...

Fulltrúi SASS verður með aðsetur í Eyjum

Á fundi nr. 2998 fól bæjarráð bæjarstjóra að vinna hagvæmniathugun á áframhaldandi aðild að SASS og mögulegri úrsögn með það fyrir augum að efla...