Fimmtudagur, apríl 18, 2024
Heim Leit

radhusid - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur
radhus_vestm_2022

670 milljónir í Ráðhúsið 

Á fimmtudaginn var birtur ársreikningur Vestmannaeyjabæjar. Eyjar.net hefur rýnt í tölurnar í reikningnum og mun fylgja því eftir næstu daga. Í dag skoðum við...
IMG_3164

Eldri borgurum boðið í Ráðhúsið

Félagsstarf eldri borgara er blómlegt í Eyjum. Á morgun, mánudaginn 20. nóvember kl 14:00 er eldri borgurum boðið í heimsókn í Ráðhús Vestmannaeyja. Þar ætlar...

Ráðhúsið opnar fyrir viðskiptavini

Stjórnsýslu- og fjármálasvið Vestmannaeyjabæjar (bæjarskrifstofan) hefur komið sér fyrir og hafið starfsemi í Ráðhúsinu.  Frágangur á 2. og 3. hæð er langt kominn, en eftir...

Flytja í Ráðhúsið í næstu viku

Miðvikudaginn 29. júní nk., verður starfsemi bæjarskrifstofa Vestmannaeyja, stjórnsýslu- og fjármálasvið, flutt úr húsnæði 2. hæðar að Bárustíg 15, í Ráðhúsið við Ráðhúströð.  Þetta segir...

Ráðhúsið skoðað – myndband

Áfram er unnið að framkvæmdum bæði utandyra sem og að innan í Ráðhúsi Vestmannaeyja.  Halldór B. Halldórsson fékk að skoða gang mála í húsinu í morgun....

Ráðhúsið og slökkvistöðin – myndband

Unnið er að fullum krafti við endurbætur á Ráðhúsi Vestmannaeyja. Þá styttist í að nýja slökkvistöðin við Heiðarveg verði tilbúin. Halldór B. Halldórsson gerði sér...

Jóladagatal Listasafnsins: Ráðhúsið

Listasafn Vestmannaeyja hýsir rösklega 800 listaverk eftir um 160 nafngreinda listamenn. Fram að jólum verður eitt málverk afhjúpað á dag í Einarsstofu, á svipaðan hátt og hefðbundið jóladagatal...

Vilja nýta Ráðhúsið og svæðið þar í grennd undir bæjarskrifstofur

Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar hafa verið til skoðunar undanfarin misseri, en á þar síðasta fundi bæjarstjórnar var ákveðið að bæjarstjóri skilaði bæjarstjórn inn minnisblaði um málið,...

Framkvæmdum frestað við Ráðhúsið vegna friðunar

Fyrir nokkrum vikum hófust framkvæmdir við Ráðhús Vestmannaeyja. Þær framkvæmdir voru hins vegar stöðvaðar. Eyjar.net ræddi við Ólaf Snorrason, framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar...

Leggja til að Ráðhúsið verði nýtt sem viðhafnarsalur og fágætissafn

Á fundi bæjarráðs í dag var tekið fyrir erindi frá Arnari Sigurmundssyni, Kára Bjarnasyni og Helga Bernódussyni varðandi hugmyndir/tillögur um menningarsafn og hátíðarsal í Ráðhúsi Vestmannaeyja. Í...