Þriðjudagur, mars 19, 2024
Heim Leit

pysjueftirlitid - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Pysjueftirlitið: 137 pysjur komnar

Pysjutímabilið er að komast á fullt. Nú eru komnar 137 lundapysjur í Pysjueftirlitið. Búið er að vigta 108 og er meðalþyngd þeirra 260 grömm. Þeir...

Pysjueftirlitið 2020

Margt er nú á annan veg í samfélaginu en áður, vegna Covid 19 og aðgerða til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Lundapysjur láta slíkt ekkert...

Fjör færist í pysjueftirlitið

„Nú er farið að færast fjör í leikinn og um helgina var komið með samtals 99 pysjur.” segir í frétt á facebook-síðu Sea Life...

Pysjueftirlitið flytur

Pysjueftirlitið hefur nú sprengt utan af sér húsnæði Sæheima. Því mun eftirlitið flytja í "Hvíta húsið" að Strandvegi 50. Gengið er inn frá portinu...

Pysjueftirlitið fer vel af stað

Fyrsta pysjan kom í pysjueftirlit Sæheima þann 24. ágúst. Næstu daga á eftir komu einstaka pysjur, en æ fleiri síðustu dagana. Í fyrradag komu...

Biðröð í pysjueftirlitið í dag

Komið var með yfir 200 pysjur í pysjueftirlit Sæheima í dag. Nú eru komnar samtals 1537 pysjur og aðeins þrisvar áður hafa þær verið...
13Gigja_Oskarsdottir_2.jpg

Gígja nýr safnstjóri Sagnheima

Staða safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns var auglýst laus til umsóknar í síðasta mánuði. Samkvæmt auglýsingunni annast safnstjóri daglegan rekstur Sagnheima ásamt því að vera...
DSC_0923

3015 pysjur í ár

Lokatölur hafa nú verið birtar úr pysjueftirlitinu í ár. Samtals voru 3.015 pysjur skráðar í eftirlitið í ár, þar af 1.190 vigtaðar. Lengra tímabil en...
lundar_tms

Lundasumarið 2023

Lundaballið er um næstu helgi og því rétt að gera sumarið upp. Pysjueftirlitið er að detta í 3000 bæjarpysjur, sem þýðir að bæjarpysjan er þá...
lundapysja_naer.jpg

Að nálgast 3000 pysjur

Þegar þessi frétt er skrifuð hafa 2937 pysjur verið skráðar í pysjueftirlitið. Á facebook-síðu eftirlitsins segir að oft gerist það í lok pysjutímans að...