Fimmtudagur, apríl 18, 2024
Heim Leit

lodsinn - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Lóðsinn aðstoðaði bilaðan Véstein GK til hafnar

Eftir hádegi í dag kom Lóðsinn til hafnar í Vestmannaeyjum með Véstein GK í togi. „Það kom upp bilun um borð í Vésteini GK 88 og...

Vélarbilun í Herjólfi – Lóðsinn til aðstoðar

Röskun er orðin á áætlun Herjólfs vegna vélarbilunar. Ferjan er upp í Landeyjahöfn og átti að leggja þar af stað klukkan 15.30. Í tilkynningu frá...

Lóðsinn og Skógafoss skemmd eftir árekstur

Í morgun stóð til að taka Skógafoss, skip Eimskips inn til hafnar í Vestmannaeyjum líkt og venja er á fimmtudögum. Að sögn Dóru Bjarkar Gunnarsdóttur, hafnarstjórar...

Ægir ráðinn skipstjóri á Lóðsinn

Búið er að ráða Ægi Ármannsson sem skipstjóra á Lóðsinn. Ægir hefur unnið hjá Vestmannaeyjahöfn frá 2008 sem hafnarvörður, verndarfulltrúi og auk þess leyst skipstjóra...

Varðskipið Þór og Lóðsinn aðstoðuðu erlent flutningaskip í vanda

Varðskipið Þór var kallað út í fyrrinótt þegar talsverð slagsíða kom á erlent flutningaskip sem statt var suður af landinu. Farmur skipsins hafði færst...

Lóðsinn í útkalli í nótt

Í nótt fylgdi lóðsinn í Vest­manna­eyj­um öðrum bát til hafn­ar en sá varð vél­ar­vana á milli Eyja og lands. Áhöfn hans tókst hins veg­ar...

Nýr dekkkrani á Lóðsinn

Dekkkrani á Lóðsinn þarfnast endurnýjunar en ekki var gert ráð fyrir því í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2018. Reiknað er með því að nýr...

Lóðsinn með erlent flutningaskip í togi

Lóðsinn í Vestmannaeyjum er væntanlegur í höfn í Vestmannaeyjum eftir tæpar þrjár klukkustundir með erlenda flutningaskipið Wilson Harrier í togi. Áhöfn skipsins óskaði um sjö...

Lóðsinn í Vestmannaeyjum aðstoðar Gullberg

Björgunarfélagið í Vestmannaeyjum og Lóðsinn aðstoðuðu í morgun togarann Gullberg VE-292, sem þá var vélarvana við Klettsnef, utan við innsiglinguna til Vestmannaeyja.Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst...
Herjólfur_2023_ÓPF_DSC_1763

Áfram þarf að sigla eftir sjávarföllum

Í gær, föstudag mældi Lóðsinn dýpið í Landeyjahöfn, ljóst er að enn þarf að sigla eftir sjávarföllum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipafélaginu. Þá...