Föstudagur, apríl 19, 2024
Heim Leit

fristundastyrkur - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Frístundastyrkur Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær niðurgreiðir þátttökugjöld barna 2 – 18 ára í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi í Vestmannaeyjum. Styrkurinn er að upphæð kr. 35.000 og gildir frá 1. janúar 2020...

Frístundastyrkurinn gildi frá tveggja ára aldri

Frístundastyrkur var aftur til umræðu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs nú í vikunni. Ráðið fól framkvæmdastjóra sviðsins að koma með nánari upplýsingar um stöðu mála...

Frístundastyrkur

Við hjá bæjarmálafélaginu Fyrir Heimaey höfum dreift prentaðri stefnuskrá okkar á öll heimili í Vestmannaeyjum. Stefnuskránna er einnig að finna á vefsíðu okkar www.fyrirheimaey.is.  Í því...

Átta af hverjum tíu nýta styrkinn

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs var farið var yfir nýtingu frístundastyrkjarins fyrir árið 2023. Fram kemur að 856 börn á aldrinum 2 - 18...

Unga fólkið og Eyjar

Ég flutti á höfuðborgarsvæðið eins og margt ungt fólk til að ná mér í frekari menntun. Eftir nokkur ár í borginni og mikið og...
goslokahatid_2019-2.jpg

Ánægðastir allra með búsetuskilyrði sín

Frétt á vef Fréttablaðsins sem birtist í gær var sérstaklega gleðileg. Þar var greint frá því að samkvæmt könnun Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi eru...

Gera ráð fyrir hagnaði upp á 235 milljónir

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti í gær samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árið 2022. Í áætluninnni er gert ráð fyrir jákvæðri rekstrarafkomu samstæðunnar að fjárhæð 235,8 m.kr. sem...

Bjartar horfur í áætlun bæjaryfirvalda

Á þriðjudaginn síðastliðinn fór fram fyrri umræða bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri flutti framsögu á fundinum um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar...

Eitt lítið loforð

„Við ætlum að tvöfalda frístundastyrkinn, lækka aldurstakmörk og gera umsóknarferlið einfaldara og notendavænna“. Þetta litla loforð gaf Eyjalistinn út í stefnuskrá sinni í aðdraganda síðustu...

Allir bæjarfulltrúar samþykkir hærri frístundastyrk

Frístundastyrkur Vestmannaeyjabæjar var til umræðu á fundi bæjarstjórnar á miðvikudaginn var.  Áður hafði málið verið til umfjöllunar hjá fjölskyldu- og tómstundaráði þar sem lagt var til af...