Fimmtudagur, mars 28, 2024
Heim Leit

eyjalistinn - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Leita þarf aftur til 1978 til að finna minni stuðning við Sjálfstæðisflokkinn – Eyjalistinn...

Það er fróðlegt að skoða kosningaúrslit helgarinnar í Vestmannaeyjum og setja þau í sögulegt samhengi. Ef tölurnar eru rýndar kemur í ljós að H-listinn er...

Eyjalistinn hræðist ekki að bjóða betri þjónustu

Ég hlustaði á útvarpsþátt í gær þar sem tveir oddvitar og einn frambjóðandi flokkanna sem bjóða sig fram í Vestmannaeyjum ræddu saman.  Þar talaði oddviti...

Eyjalistinn ætlar að ræða við bæði D- og H-lista

Eyjalistinn ætlar í dag að ræða bæði við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og nýja framboðsins, Fyrir Heimaey. Hársbreidd munaði að Sjálfstæðismenn fengju fjóra menn kjörna á...

Eyjalistinn mun áfram standa vörð

Nú í lok kjörtímabils þeirrar bæjarstjórnar sem nú situr er fjölmargt sem hægt er að rifja upp þar sem bæði minni- og meiri hluti...

Eyjalistinn boðar til félagsfundar

Félagsfundur Eyjalistans verður haldinn sunnudaginn 8.apríl 2018 kl.18:00 í kosningamiðstöðinni að Vestmannabraut 37. Dagskrá: Kynning og kosning á framboðslista félagsins til bæjarstjórnarkosninganna sem fram fara laugardaginn 26.maí...

Eyjalistinn harmar niðurskurðaraðgerðir Sjálfstæðisflokks

Í tilefni af fréttum af niðuskurði á félagsmiðstöðinni Rauðagerði og lækkun starfshlutfalls forstöðumanns vill Eyjalistinn koma eftirfarandi á framfæri. Á fundi 167 í Fjölskyldu-...

Eyjalistinn kynnir stefnumál sín, opnar vefsíðu og sendir frá sér skemmtilegt og hressandi myndband

Sveitastjórnarkosningarnar verða þann 31.maí næstkomandi og allt stefnir í það að einungis tvo framboð verði í boði fyrir kjósendur í eyjum. Um helgina opnaði...

Eyjalistinn býður fram til bæjarstjórnar

Eyjalistinn býður nú fram í fyrsta skipti til Bæjarstjórnar Vestmannaeyja undir listabókstafnum E við bæjarstjórnarkosningarnar hinn 31. maí 2014. Eyjalistinn er félag fólks...

Vestmanneyjalistinn undirbýr framboðslista sinn

Vestmannaeyjalistinn hefur nú hafið undirbúning fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 31. maí í vor. Björt framtíð, Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin, Vinstrihreyfingin- grænt framboð og Óháðir hafa ákveðið...

Hvað svo?

Úrslit  bæjarstjórnarkosninganna í vor voru á margan hátt afar athyglisverð.  Það sem mér finnst einkum standa upp úr er þrennt. Í fyrsta lagi tókst Sjálfstæðisflokknum...