Föstudagur, apríl 19, 2024
Heim Leit

dalfjall - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Aðstoðuðu konu í sjálfheldu á Dalfjalli

Björgunarsveitin var kölluð út síðdegis í dag til að aðstoða konu í sjálfheldu í norðanverðu Dalfjalli.  Að sögn Arnórs Arnórssonar, formanns Björgunarfélags Vestmannaeyja gekk vel að finna konuna og segir hann hana ekki...

Göngustígur lagfærður á Dalfjalli

Á sunnudaginn síðastliðinn fór hópur fólks upp á Dalfjall til að lagfæra göngustíginn í fjallinu. Stígarnir eru orðnir djúpir og halda áfram að dýpka,...

Lagfæra göngustíg á Dalfjalli

Áhugasamir Eyjamenn sem leggja stundum leið sína á Dalfjallið gerðu á dögunum tilraun í göngustígnum á fjallinu. Þeir hlóðu stuðlabergshellum sem hrunið hafa úr...

Ferðamaður í sjálfheldu á Dalfjalli

Kalla þurfti eftir aðstoð Björgunarfélags Vestmannaeyja á tólfta tímanum í morgun er erlendur ferðamaður sem var á göngu á Dalfjalli lenti í sjálfheldu. Fimm...

Báru sand í göngustíga Dalfjalls

Á föstudaginn síðastliðinn fór hópur fólks í hlíðar Dalfjallsins til að bera sand í göngustíga fjallsins. Með þessu er þess freistað að bæta stígana...
skuggamynd_lundar

Lundinn sestur upp

Fyrstu lundarnir settust upp í Vestmannaeyjum í dag. Lundinn sást í og við Kaplagjótu við Dalfjall í kvöld. Í Vestmannaeyjum er ekki síður talað...

Þyrla sótti slasaðan ferðamann sem féll 30 metra

Útkall barst lögreglu og björgunarsveit fyrir hádegi í dag vegna erlends ferðamanns sem féll í skriðu í norðanverðu Dalfjalli, fyrir ofan Stafs­nes. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til aðstoðar....

Lundinn sestur upp í Eyjum

Fyrstu lundarnir settust upp í Vestmannaeyjum í dag. Lundinn sást í og við Kaplagjótu við Dalfjall í kvöld. Einnig herma heimildir að til lundans hafi sést...

Jólin 2020

Það sem svo mikið er af neikvæðni í heiminum í dag, þvi ætla ég bara að fjalla um það sem er jákvætt.  Fyrr á þessu...

„Fjöllunum blæðir“

Unnið hefur verið að því hörðum höndum á Dalfjalli í haust að leggja göngustíg frá girðingu að brún. Nú er verkinu lokið og niðurstaðan...