Föstudagur, mars 29, 2024
Heim Leit

crist-sa - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Fundað í dag um uppgjör nýs Herjólfs

Sendinefnd á vegum Vegagerðarinnar með Bergþóru Þorkelsdóttur, forstjóra Vegagerðarinnar í fararbroddi á fund í dag með fulltrúum pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. Fundað er í Póllandi. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi...

Kannast ekki við að viðræður hafi farið fram

Í gær sendi Vegagerðin frá sér tilkynningu er varðar lokauppgjör og viðbótarkröfur pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A. um smíði nýs Herjólfs.  Þar kom fram að skipasmíðastöðin hefur...

„Þetta er að verða óþolandi“

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja telja mikilvægt að nýr Herjólfur verði afhentur um mánaðamótin vegna fjölgunar erlendra ferðamanna á þessum árstíma. Talsmaður samtakanna segir þó mikilvægast að...

200 milljóna króna dagsektir vegna nýs Herjólfs

Smíði nýs Herjólfs er á lokastigi en óvíst er hvenær skipið verður afhent Vegagerðinni vegna kröfu skipasmíðastöðvarinnar um viðbótargreiðslu. Vegagerðin álítur kröfuna ekki í...

Algjörlega óvænt krafa og veruleg fjárhæð

Krafa pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist S.A í Póllandi um viðbótargreiðslur fyrir smíði Herjólfs komu forstjóra Vegagerðarinnar algjörlega óvænt. Hún segir að krafan hafi borist á...