Laugardagur, apríl 20, 2024
Heim Leit

bergey-ve - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Bergey verður Bergur

Ísfisktogararnir Bergey VE og Vestmannaey VE hafa verið að fiska vel að undanförnu. Þeir lönduðu báðir fullfermi sl. sunnudag,  Bergey var aðallega með karfa og...

Fimm úr áhöfn Bergeyjar smitaðir

Fimm úr áhöfn Bergeyjar VE hafa reynst smitaðir af Covid-19.  Arnar Richardsson, rekstrarstjóri Bergs-Hugins segir í samtali við vefsíðu Síldarvinnsluna að upphafi megi rekja til áhafnarskipta í Neskaupstað...

Bergey VE komin á flot

Bergey VE, sem nú er í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Vard í Aukra í Noregi, var sjósett í morgun klukkan átta að íslenskum tíma. Bergey...

Bergur-Huginn selur Bergey VE til Grundarfjarðar

Í gær var undirritaður samningur um að útgerðarfélagið Bergur-Huginn í Vestmannaeyjum, dótturfélag Síldarvinnslunnar, selji Guðmundi Runólfssyni hf. í Grundarfirði togskipið Bergey VE 544.  Gert er...

Tíu milljarða markinu náð hjá Bergey VE

Bergey VE kom með fullfermi eða 70 tonn til Seyðisfjarðar í gærkvöldi. Uppistaða aflans var ýsa sem fékkst í Litladýpi og Berufjarðarálnum. Þessi veiðiferð...

Bergey VE rýfur 4000 tonna múrinn

Bergey VE landaði í Vestmannaeyjum sl. miðvikudag og þar með var afli skipsins á árinu kominn yfir 4000 tonn. Það er mesti afli sem...