Laugardagur, apríl 20, 2024
Heim Leit

almannavarnanefnd - Leitarniðurstöður

Ef þú ert ekki ánægð með árangurinn, reyndu þá að leita aftur

Almannavarnanefnd fundar vegna truflana á raforkuafhendingu

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja kom saman í vikunni til að ræða um truflanir á raforkuafhendingu, en múffa í tengivirki gaf sig með þeim afleiðingum að sæstrengur...

Almannavarnanefnd: Óvissustig sóttvarna vegna kórónaveirunnar

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja fjallaði um viðbragð og útbreiðslu kórónaveirunnar, á fundi sínum nú í febrúar. Í fundargerð nefndarinnar segir að í lok desember 2019 hafi borist fregnir af alvarlegum...

Öryggi um borð í Herjólfi rætt hjá almannavarnanefnd

Þann 16. janúar sl. fundaði almannavarnanefnd með viðbragðsaðilum, fulltrúum rekstraraðila Herjólfs, fulltrúm Vegagerðarinnar, fulltrúum smíðanefndar Herjólfs og tækjabúnaðar skipsins. Tilefnið var að ræða atvik sem...

Enn rætt um skipun í almannavarnanefnd

Fyrirkomulag almannavarnanefndar var tekið fyrir á síðasta fundi bæjarráðs. Fram kom í fundargerð ráðsins að Vestmannaeyjabær leitaði upplýsinga frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um skipan almannavarnanefnda. Fyrir...

Deilt um skipan í almannavarnanefnd

Erindi frá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum varðandi skipan í almannavarnanefnd var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í fyrradag. Í framhaldi af því bókaði Trausti Hjaltason...

Mengunarslys í Herjólfi rædd í almannavarnanefnd

Ívar Torfason skipstjóri Herjólfs og Gunnlaugur Grettisson rekstrarstjóri mættu á fund almannavarnanefndar í síðustu viku. Tilefnið var mengunarslys um borð í Herjólfi. Farið var...

Ný almannavarnanefnd skipuð

Samkvæmt 9.gr. laga um almanavarnanefndir þá skipar sveitarstjórn starfsmenn almannavarnanefnda, ákveður fjölda nefndarmanna greiðir kostnað af störfum þeirra. Á fundi bæjarstjórnar var samþykkt ný...
DSC_5487

Enn að meta ástand leiðslunnar

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja fundaði aftur með forsvarsmönnum HS-veitna síðdegis í dag þar sem farið var yfir þá stöðu sem upp er komin vegna tjóns á...
DSC_5506

Beðið svara að utan

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja fundaði með forsvarsmönnum HS-veitna síðdegis í gær. Þar var farið yfir þá stöðu sem upp er komin vegna tjóns á neysluvatnslögninni til...
DSC_5614

Alvarlegt atvik: Telja að lögnin leki

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja var kölluð saman til fundar í dag vegna stöðunnar sem upp er komin á vatnslögninni til Eyja. Í sameiginlegri tilkynningu frá nefndinni og...