Topplið Breiðabliks mætir ÍBV á Hásteinsvelli í dag

2.Júlí'22 | 05:20
ibv-kr-2022-opf

Ljósmynd/Óskar P. Friðriksson

Liðin á sitthvorum enda töflunar mætast í eina leik dagsins í Bestu deild karla. Eyjamenn hafa átt erfitt uppdráttar það sem af er móti og eru enn án sigurs og eru í botnsætinu með 4 stig.

Öðru máli gegnir um lið gestanna. Blikar hafa sigrað í 10 af þeim 11 leikjum sem þeir hafa leikið í deildinni það sem af er. Hafa einungis tapað gegn liði Vals. Flautað er til leiks á Hásteinsvelli klukkan 16.00 í dag.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.