Goslokahátíðin: Dagskrá laugardags
2.Júlí'22 | 07:10Þriðji dagur Goslokahátíðar er runninn upp og hófst dagskráin á golfmóti klukkan sjö í morgun. Það er svo hver dagskrárliðurinn sem rekur annan á dagskrá dagsins sem stendur yfir til klukkan þrjú í nótt.
Laugardagur 2. júlí
07:00 - Golfklúbbur Vestmannaeyja: Volcano open.
10:00-16:00 - Eymundsson: Sunna spáir í spil og bolla.
10:00-16:00 - Heiðarvegur 6: Myndlistasýning í verslun Grétars Þórarinssonar - Guðjón Týr Sverrisson 11 ára.
10:00-17:00 - Einarsstofa: Kortasýning.
11:00 - Ferð á Heimaklett: með „bræðrunum“ Pétri Steingríms og Svabba Steingríms. Nú fer hver að verða síðastur, segir Svabbi!
11:00 - Nausthamarsbryggja: Dorgveiðikeppni SJÓVE.
12:00 - Sundlaug Vestmannaeyja: Sundlaugarpartý með Emmsjé Gauta.
11:00-18:00 - Eldheimar: Ljósmyndasýning á verkum Kristins Benediktssonar.
13:00 - Stakkagerðistún: Airbrush tattoo.
13:00-15:00 - Stakkagerðistún: Hestaferðir í miðbænum. Lagt af stað frá planinu við Akóges. Frjáls framlög.
13:00-15:00 - Slökkvistöð Vestmannaeyja: Opið hús.
13:00-15:00 - Strandvegur 26: Opið hús í Kjarnanum, þjónustukjarna.
13:00-16:00 - Strandvegur 69: Ómar Smári Sigurgeirsson Vídó sýnir teikningar og myndverk í höfuðstöðvum GELP Diving.
13:00-17:00 - Kristey.is með opinn sölubás á Bárugötu.
13:00-18:00 - Safnaðarheimili Landakirkju: Myndlistarsýning - Litróf lífs og náttúru - Bjartey Gylfadóttir.
13:30-15:30 - Bárugata: Landsbankadagurinn: Grillaðar pylsur, hoppukastalar, þrautabraut, tónlist og fjör í boði Landsbankans.
14:00 - Sagnheimar: Bókarkynning á Bryggjunni í Sagnheimum. Ásmundur Friðriksson kynnir og áritar bók sína Strand í gini gígsins. Tónlist, upplestur og kruðerí.
14:00-17:00 - Cracious kró: Myndlistarsýning - Landslög - Lóa Hrund Sigurbjörnsdóttir.
14:00-17:00 - Helga og Arnór - Vestmannabraut 69: Litla listahátíðin Í GARÐINUM HEIMA. Myndir, músík og mósaík. Myndlistafólkið Arnór Hermannsson, Helga Jónsdóttir, Bergljót Blöndal og Sigrún Þorsteinsdóttir. Tónlistarmennirnir Helgi Hermannsson og Magnús R. Einarsson.
14:00-18:00 - Strandvegur 50: Myndlistarsýning og opnar vinnustofur hjá Lista- og menningarfélagi Vestmannaeyja.
14:00-18:00 - Stakkagerðistún: Myndlistarsýning - 20 félagar úr Lista- og menningarfélagi Vestmannaeyja sýna útilistaverk.
14:00-18:00 - Akóges: Myndlistarsýning - Vængir morgunroðans - Viðar Breiðfjörð
15:00-19:00 - Tónlistarskólinn: Myndlistarsýning - Tabú - Aldís Gló Gunnarsdóttir. 18 ára aldurstakmark.
15:15 - Bárugatan: Emmsjé Gauti.
15:30 - Hótel Vestmannaeyjar: Myndlistarsýning - Vængjaþytur vonar - Erna Ingólfsdóttir Welding.
16:00 - Hásteinsvöllur: ÍBV - Breiðablik. mfl. kk. Allir á völlinn!
17:00 - Eldheimar: Tónleikar - Guðný Charlotta og Vera Hjördís. Aðgangseyrir 1.500 kr.
23:00-03:00 - Fjör á Skipasandi: Hljómsveitirnar Merkúr og Allt í einu leika fyrir dansi.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.