Felix framlengir út tímabilið 2024

25.Júní'22 | 23:56
felix_ibvsp_2022

Felix Örn Friðriksson. Ljósmynd/ibvsport.is

Felix Örn Friðriksson hefur framlengt samning sinn við ÍBV út tímabilið 2024. 

Frá þessu er greint á vefsíðu ÍBV í dag. Þar segir jafnframt að Felix sé, þrátt fyrir ungan aldur, með mikla reynslu og er hann liðinu mikilvægur leikmaður. Þá má einnig nefna að Felix er mjög öflugur félagsmaður og ÍBV-ari.

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.