Hrossasauðir með útgáfutónleika á Skipasandi
24.Júní'22 | 15:50Hljómsveitin Hrossasauðir ætla að koma fram í fyrsta sinn fyrir framan ykkur á Skipasandi á morgun, laugardaginn 25. júní klukkan 22:00.
Hljómsveitina skipa þeir Kári Steinn, Edward Ginzhul, Aron Stefán og Jón Grétar. Kári Steinn segir aðspurður í samtali við Eyjar.net að bandið spili graðhestarokk. Hann segir þá ætla að gefa út bráðlega út plötu að nafni Hrossasauðir.
Frítt verður á tónleikana, segir í tilkynningu frá bandinu. „Mætum og höfum gaman saman og það má mæta með drykki og svoleiðis.”
Tags
HrossasauðirMá bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...