Kemur fyrsti sigur ÍBV í kvöld?
20.Júní'22 | 05:42Þrír leikir verða leiknir í tíundu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins mætast Fram og ÍBV á heimavelli þeirra fyrrnefndu,
Framarar eru í áttunda sæti deildarinnar með 9 stig, en Eyjamenn eru á botni deildarinnar og eru enn án sigurs í deildinni. Liðið hefur verið lánlaust það sem af er móti enn hefur verið að leika betur undanfarið án þess þó að ná í stig.
Leikir dagsins í Bestu deild karla:
Mán. 20. 6. 2022 18:00Framvöllur - Úlfarsárdal | ||
Mán. 20. 6. 2022 19:15Samsungvöllurinn | ||
Mán. 20. 6. 2022 19:15Kópavogsvöllur |

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.