Grímuskylda tekin upp aftur hjá HSU
18.Júní'22 | 15:06Covid-19 faraldurinn hefur verið á undanhaldi síðustu vikur en virðist vera að taka aftur við sér því um 200 ný smit eru nú að greinast daglega innanlands. Inniliggjandi sjúklingum með COVID-19 fjölgar einnig.
Þetta segir í tilkynningu frá Díönu Óskarsdóttur, forstjóra HSU sem birt er á vefsíðu stofnunarinnar í dag. Þar segir enn fremur að vegna þessa sé það talið nauðsynlegt að bregðast við með eftirfarandi hætti:
- Allir stafsmenn og gestir skulu bera grímu á starfsstöðvum HSU frá og með 18.6.22.
- Heimsóknartími er takmarkaður við einn gest til hvers sjúklings. Gestir skulu bera grímu.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...