Alþjóðlegi strandhreinsunardagurinn haldinn í Eyjum í dag

15.Júní'22 | 06:30
Hamarinn_golfvollur_vestast

Viðburðurinn verður haldinn í dag, miðvikudaginn 15. júní við strandlengjuna hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja. Ljósmynd/TMS

Alþjóðlegi strandhreinsidagurinn verður haldinn í Vestmannaeyjum í dag í samstarfi við Sea Life Trust.

Í orðsendingu frá Sea Life Trust segir að allt sé klárt til að halda upp á Alþjóðlega strandhreinsidaginn sem var frestað vegna veðurs. Viðburðurinn verður haldinn í dag, miðvikudaginn 15. júní við strandlengjuna hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja. 

„Við munum byrja stundvíslega kl.10 með samstarfsaðilum okkar hjá Vestmannaeyjabæ og Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Ef þig langar að leggja okkur hjálparhönd munum við skaffa týnur, ruslapoka, hanska og allt annað sem þarf til að þrífa. Búnaðinn má nálgast á bílastæði Gólfklúbbsins fyrir kl. 10 í dag.”

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).