ÍBV mætir Aftureldingu í kvöld

14.Júní'22 | 07:05
DSC_7049

Ljósmynd/Óskar P. Friðriksson

Heil umferð fer fram í Bestu deild kvenna í kvöld. Fyrstu leikir kvöldsins hefjast klukkan 18.00 og þar á meðal er viðureign Aftureldingar og ÍBV á heimavelli þeirra fyrrnefndu.

Eyjaliðið hefur verið að ná góðum úrslitum í deildinni undanfarið, en voru slegnar út úr bikarnum í síðasta leik gegn Stjörnunni. Lið Aftureldingar er hins vegar í botnbaráttu. Eru í næstneðsta sætinu með einungis 3 stig úr 8 leikjum. Rétt er að benda á að leikur Aftureldingar og ÍBV verður í beinni á Stöð 2 Sport.

Viðureignirnar í 9. umferð Bestu deildar kvenna:

Þri. 14. 6. 2022 18:00SaltPay-völlurinn
 • Í beinni
 •  
 • Dómarar
Þri. 14. 6. 2022 18:00Malbikstöðin að Varmá
 • Í beinni
 •  
 • Dómarar
Þri. 14. 6. 2022 19:15HS Orku völlurinn
 • Í beinni
 •  
 • Dómarar
Þri. 14. 6. 2022 19:15JÁVERK-völlurinn
 • Í beinni
 •  
 • Dómarar
Þri. 14. 6. 2022 20:15Þróttarvöllur
 • Í beinni
 •  
 • Dómarar

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).