Kosið í nefndir og ráð
13.Júní'22 | 14:15Á fundi bæjarstjornar Vestmannaeyja í síðustu viku var kosið í ráð, nefndir og stjórnir samkvæmt bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar.
Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar færði til bókar bréf frá kjörstjórn, sem sent var öllum kjörnum bæjarfulltrúum og varabæjarfulltrúum, þar sem gerð er formlega grein fyrir úrslitum sveitarstjórnarkosninganna 14. maí sl.
Hér að neðan gefur að líta hvernig ráð, nefndir og stjórnir verða skipaðar hjá Vestmannaeyjabæ. Liðurinn var samþykktur með níu samhljóða atkvæðum.
A) kosning í ráð, nefndir og stjórnir til eins árs:
1. Bæjarráð: 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn:
Njáll Ragnarsson, formaður
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir Varaformaður
Eyþór Harðarson
Varamenn:
Páll Magnússon
Helga Jóhanna Harðardóttir
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
B.kosning í ráð, nefndir og stjórnir til fjögurra ára:
1. Fjölskyldu- og tómstundaráð:
Aðalmenn:
Hildur Rún Róbertsdóttir (formaður)
Helga Jóhanna Harðardóttir
Hrefna Jónsdóttir
Gísli Stefánsson (varaformaður)
Óskar Jósúason
Varamenn:
Valur Már Valmundarson
Sonja Andrésdóttir
Díana Íva Gunnarsdóttir
Arnar Gauti Egilsson
Aníta Óðinsdóttir
2. Fræðsluráð:
Aðalmenn:
Aníta Jóhannsdóttir (formaður)
Ellert Scheving Pálsson
Hafdís Ástþórsdóttir
Hildur Sólveig Sigurðardóttir (varaformaður)
Halla Björk Hallgrímsdóttir
Varamenn:
Emma H. Vídó Sigurgeirsdóttir
Guðný Halldórsdóttir
Arna Huld Sigurðardóttir
Kolbrún Anna Rúnarsdóttir
Jón Þór Guðjónsson
3. Umhverfis-og skipulagsráð:
Aðalmenn:
Jóna Sigríður Guðmunsddóttir (formaður)
Jónatan Guðni Jónsson
Bjartey Hermannsdóttir
Margrét Rós Ingólfsdóttir (varaformaður)
Jarl Sigurgeirsson
Varamenn:
Bryndís Gísladóttir
Kristín Bernharsdóttir
Drífa Þöll Arnardóttir
Theódóra Ágústsdóttir
Valur Smári Heimisson
4. Framkvæmda-og hafnarráð:
Aðalmenn:
Erlingur Guðbjörnsson (formaður)
Arnar Richardsson
Rannveig Ísfjörð
Sæunn Magnúsdóttir (varaformaður)
Hannes Kristinn Sigurðsson
Varamenn:
Sveinn Rúnar Valgeirsson
Kristín Hartmannsdottir
Sigurður Símonarsson
Ragnheiður Sveinþórsdóttir
Ríkharður Zoega Stefánsson
5. Kjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar og alþingiskosningar:
i) Yfirkjörstjórn: 3 aðalmenn og 3 til vara
Aðalmenn:
Jóhann Pétursson
Ólafur Elísson
Þór Ísfeld Vilhjálmsson
Varamenn:
Björn Elíasson
Dóra Björk Gunnarsdóttir
Ingólfur Jóhannesson
ii) Kjördeildir: 3 aðalmenn í hvora kjördeild og 3 til vara.
1. Kjördeild:
Aðalmenn:
Rósa Hrönn Ögmundsdóttir
Sigrún Alda Ómarsdóttir
Guðni Sigurðsson
Varamenn:
Erla Signý Sigurðardóttir
Ásgeir Elíasson
Rósa Sveinsdóttir
2. Kjördeild:
Aðalmenn:
Sigurður Ingi Ingason
Fjóla Margrét Róbertsdóttir
Helga Sigrún Þórsdóttir
Varamenn:
Soffía Valdimarsdóttir
Guðný Hrefna Einarsdóttir
Víðir Þorvarðarson
C. Tilnefningar í stjórnir og samstarfsnefndir til fjögurra ára:
1. Aðalfundur Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 7 aðalmenn og 7 til vara:
Aðalmenn:
Páll Magnússon
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
Njáll Ragnarsson
Helga Jóhanna Harðardóttir
Eyþór Harðarsson
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Gísli Stefánsson
Varamenn:
Örn Friðriksson
Aníta Jóhannsdóttir
Hildur Rún Róbertsdóttir
Erlingur Guðbjörnsson
Margrét Rós Ingólfsdóttir
Rut Haraldsdóttir
Sæunn Magnúsdóttir
2. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga: 3 aðalmenn og 3 til vara:
Aðalmenn:
Páll Magnússon
Helga Jóhanna Harðardóttir
Eyþór Harðarsson
Varamenn:
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
Njáll Ragnarsson
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
3. Almannavarnarnefnd, sbr. 3079. fund bæjarráðs og 1537. fund bæjarstjórnar:
Grímur Hergeirsson, lögreglustjóri, skylduseta skv. lögum
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri
Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
Friðrik Páll Arnfinnsson, slökkviliðsstjóri
Davíð Egilsson, yfirlæknir heilsugæslu HSU
Adolf Hafsteinn Þórsson, Björgunarfélagi Vestmannaeyja
Arnór Arnórsson, Björgunarfélagi Vestmannaeyja
4. Fulltrúar Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands:
Aðalmaður:
Stefán Óskar Jónasson
Varamaður:
Guðjón Hjörleifsson
5. Heilbrigðisnefnd Suðurlands: 1 aðalmaður og 1 til vara:
Aðalmaður:
Örn Friðriksson
Varamaður:
Bjarni Ólafur Guðmundsson
6. Skólanefnd Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum: 2 aðalmenn og 2 til vara tilnefndir af Vestmannaeyjabæ.
Aðalmenn
Salóme Ýr Rúnarsdóttir
Jón Þór Guðjónsson
Varamenn
Helga Jóhanna Harðardóttir
Ragnheiður Perla Hjaltadóttir
7. Stjórn Náttúrustofu Suðurlands: 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn:
Örn Friðriksson
Viktor Ragnarsson
Ragnheiður Sveinþórsdóttir
Varamenn:
Pétur Steingrímsson
Erlingur Guðbjörnsson
Theódóra Ágústsdóttir
8. Stjórn Stafkirkju: einn aðalmaður og einn til vara.
Skipað er til fjögurra ára í senn. Næsta skipun stjórnar verður árið 2023.
9. Öldungaráð: 2 aðalmenn og 2 til vara
Aðalmenn:
Thelma Rós Tómasdóttir
Andrea Guðjóns Jónasdóttir
Varamenn:
Jón Pétursson
Silja Rós Guðjónsdóttir
10. Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks: 3 aðalmenn og 3 til vara
Aðalmenn
Hrefna Jónsdóttir
Bjarni Sigurðsson
Herdís Hermannsdóttir
Varamenn
Kristín Ósk Óskarsdóttir
Ólöf Margrét Magnúsdóttir
Esther Bergsdóttir
D. Stjórnir sem skipaðar eru til eins árs:
1. Stjórn Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf: 5 aðalmenn og 2 til vara.
Þann 5. maí sl., skipaði bæjarstjórn stjórn Herjólfs ohf. fyrir starfsárið 2022-2023. Næsta skipan stjórnar fer fram fyrir aðalfund félagsins vorið 2023.
E) Verkefnabundnar nefndir:
Stjórn Eyglóar eignarhaldsfélags. Þrír aðalmenn og þrír til vara.
Aðalmenn
Njáll Ragnarsson
Páll Magnússon
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Varamenn
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
Helga Jóhanna Harðardóttir
Eyþór Harðarson
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.