Stjarnan fær ÍBV í heimsókn

29.Maí'22 | 05:30
DSC_9068

Eyjamenn eru enn án sigurs í Bestu deildinni í ár. Ljósmynd/Óskar P. Friðriksson

Heil umferð verður leikin í dag og í kvöld í Bestu deild karla. Klukkan 17.00 hefst leikur Stjörnunnar og ÍBV á Samsungvellinum í Garðabæ.

Stjarnan er í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig úr 7 leikjum á meðan Eyjaliðið er í ellefta sæti með 3 stig eftir 7 umferðir.  

Leikir dagsins í Bestu deild karla:

Sun. 29. 5. 2022 16:00Framvöllur
 • Í beinni
 •  
 • Dómarar
Sun. 29. 5. 2022 16:30Víkingsvöllur
 • Í beinni
 •  
 • Dómarar
Sun. 29. 5. 2022 17:00Samsungvöllurinn
 • Í beinni
 •  
 • Dómarar
Sun. 29. 5. 2022 17:00Norðurálsvöllurinn
 • Í beinni
 •  
 • Dómarar
Sun. 29. 5. 2022 19:15Kaplakrikavöllur
 • Í beinni
 •  
 • Dómarar
Sun. 29. 5. 2022 19:15Domusnovavöllurinn
 • Í beinni
 •  
 • Dómarar

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.