35 nemendur útskrifast frá FÍV

- sem luku námi af sex námsbrautum

28.Maí'22 | 14:22
DSC_0792

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum útskrifaði 35 nemendur í dag. Hér eru útskriftarhópurinn ásamt skólameistara og aðstoðarskólameistara. Ljósmyndir/Óskar Pétur Friðriksson

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum útskrifaði 35 nemendur í dag. Nemendurnir 35 luku námi af sex námsbrautum. 

Þar af voru 4 nemendur að útskrifast frá Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra en FÍV hefur verið í samstarfi við Sauðkræklinga með nám í húsasmíði.

Fram kom í máli Helgu Kristínar Kolbeins, skólameistara að brautskráning marki ævinlega tímamót, þar sem tvennir tímar mætast.

„Þannig er athöfnin hér í dag í senn lokaskref í átt að markmiði sem nemendur hafa sett sér – um leið og hún er fyrsta skrefið á vegferð sem mun leiða þá á vit nýrra tækifæra. Með nýja þekkingu og færni í farteskinu sem nýtist samfélaginu og atvinnulífinu og auðgar um leið líf þeirra.”

Þá sagði Helga Kristín að starfið á önninni hafi verið öflugt, en önnin hafi einnig verið strembin og þar er helst um að kenna þessum veirufaraldri sem engan óraði fyrir að myndi vara svona lengi, né gæti haft svona mikil áhrif. „En nú erum við búin að ná tökum á þessu og búin að læra svo margt. Heimsfaraldurinn er nú brátt bara gömul minning , frekar ótrúlegur atburður sem við segjum afkomendum okkar frá.”

Svala Guðný Hauksdóttir fór með kveðju frá útskriftarnemum og Óskar Pétur Friðriksson flutti ávarp til sjúkraliða fyrir hönd Gideon félagsins.

Þá voru veittar viðurkenningar og þar komu Kolbrún Anna Rúnarsdóttir og Áslaug Steinunn Kjartansdóttir fyrir hönd Sjúkraliðafélags Vestmannaeyja og færðu Hörpu Kristjánsdóttur viðurkenningu. 

Sigríður Inga Kristmannsdóttir færði viðurkenningar fyrir akademíu ÍBV og FÍV, barmmerki afhent í öskju með prófskírteini.

 1. Birta Líf Agnarsdóttir      
 2. Magnús Sigurnýjas Magnússon
 3. Ragna Sara Magnúsdóttir       
 4. Sara Sif Jónsdóttir
 5. Selma Björt Sigursveinsdóttir
 6. Sigurlás Máni Hafsteinsson 6 annir

 

 1. Danska sendiráðið

Verðlaun fyrir góðan árangur í dönsku

 1. Birta Líf Agnarsdóttir
   
 1. Skólinn veitir viðurkenningu fyrir mjög góðan heildarárangur í félagsvísindagreinum á stúdentsprófi
  1. Valgerður Elín Sigmarsdóttir

 

 1. Efnafræðifélag Íslands veitir verðlaun fyrir mjög góðan árangur í efnafræði á stúdentsprófi.
  1. Arína Bára Angantýsdóttir

 

 1. Drífandi stéttarfélag veitir verðlaun fyrir félagsstörf á vegum skólans.
  1. Hafþór Logi Sigurðsson
  2. Selma Björt Sigursveinsdóttir
  3. Magnús Sigurnýjas Magnússon

 

 1. Skólinn veitir verðlaun fyrir mjög góðan árangur í íslensku á stúdentsprófi
  1. Karen Eir Magnúsdóttir

 

 1. Menntaverðlaun Háskóla Íslands fyrir mjög góðan árangur á stúdentsprófi hlýtur

a. Birta Líf Agnarsdóttir

 

 1. Raungreinaverðlaun Háskólans í Reykjavík eru veitt fyrir framúrskarandi árangur í raungreinum á stúdentsprófi
  1. Arína Bára Angantýsdóttir
    
 2. Skólinn veitir viðurkenning fyrir mjög góðan heildarárangur á stúdentsprófi
  1. Ragna Sara Magnúsdóttir með 8,9 í meðaleinkunn

 

 1. Skólinn veitir viðurkenning fyrir frábæran heildarárangur á stúdentsprófi
  1. Arína Bára Angantýsdóttir með 9,3 í meðaleinkunn

Nöfn útskriftarnema  og brautir:

Nafn

Braut

Arína Bára Angantýsdóttir

Stúdentsbraut-náttúruvísindalína

Birta Líf Agnarsdóttir

Stúdentsbraut-félagsvísindalína

Bjarney Lára Ragnarsdóttir

Sjúkraliðabraut

Bryndís Guðjónsdóttir

Stúdentsprófsbraut, opin lína

Elísa Hallgrímsdóttir

Stúdentsbraut-félagsvísindalína

Erna Sif Sveinsdóttir

Sjúkraliðabraut og Viðbótarnám til stúdentsprófs

Erna Sævarsdóttir

Sjúkraliðabraut og Viðbótarnám til stúdentsprófs

Fjóla Kristný Andersen

Stúdentsbraut-félagsvísindalína

Guðbrandur Martin Haraldsson

Starfsbraut

Gunnar Hrafn Gíslason

Stúdentsbraut-náttúruvísindalína

Hafþór Logi Sigurðsson

Vélstjórn B-stig

Harpa Kristjánsdóttir

Sjúkraliðabraut

Karen Eir Magnúsdóttir

Stúdentsbraut-félagsvísindalína

Magnús Sigurnýjas Magnússon

Stúdentsbraut-félagsvísindalína

Patrycja Bruszkiewicz

Sjúkraliðabraut og Viðbótarnám til stúdentsprófs

Ragna Sara Magnúsdóttir

Stúdentsbraut-náttúruvísindalína

Ragnheiður Vala Arnardóttir

Sjúkraliðabraut og Viðbótarnám til stúdentsprófs

Rakel Ýr Eydal Ívarsdóttir

Sjúkraliðabraut

Rósa Kristín Friðriksdóttir

Stúdentsbraut-félagsvísindalína

Sara Sif Jónsdóttir

Stúdentsbraut-félagsvísindalína

Selma Björt Sigursveinsdóttir

Stúdentsbraut-náttúruvísindalína

Sigurbjörg Sigurfinnsdóttir

Stúdentsbraut-félagsvísindalína

Sigurlaug Margrét Sigmarsdóttir

Sjúkraliðabraut

Sigurlás Máni Hafsteinsson

Stúdentsprófsbraut, opin lína

Sigurlína Guðjónsdóttir

Sjúkraliðabraut

Snorri Rúnarsson

Vélstjórn B-stig

Sólveig Adolfsdóttir

Sjúkraliðabraut og Viðbótarnám til stúdentsprófs

Svala Guðný Hauksdóttir

Stúdentsbraut-félagsvísindalína

Sæbjörg Snædal Logadóttir

Viðbótarnám til stúdentsprófs

Valgerður Elín Sigmarsdóttir

Stúdentsbraut-félagsvísindalína

Þorbjörg Lind Óttarsdóttir

Stúdentsbraut-félagsvísindalína

   

Húsasmiðanám – samtarfsverkefni FÍV og FNV

Nafn

Braut

Davide Agostinacchio

Húsasmiðabraut

Lukasz Pawel Lis

Húsasmiðabraut

Matthew Anthony Parsons

Húsasmiðabraut

Rafal Matuszczyk

Húsasmiðabraut

Tags

FÍV

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.