Biskup Íslands vísiterar í Vestmannaeyjum um helgina

19.Maí'22 | 20:09
agnes_lan_is

biskup Íslands, fr. Agnes M. Sigurðardóttir. Ljósmynd/landakirkja.is

Næstkomandi helgi mun biskup Íslands, fr. Agnes M. Sigurðardóttir, heimsækja Vestmannaeyjar eða vísitera eins og það er gjarnan kallað. 

Mun biskup ásamt fylgdarliði eiga fund með prestum og sóknarnefnd Landakirkju auk þess að heimsækja Hraunbúðir. Vísitasían byrjar á laugardag og endar með heimsókn á Hraunbúðir um hádegisbil á sunnudeginum.

Í tilefni vísitasíunar munu prestar Landakirkju messa á sunnudeginum ásamt biskup Íslands sem prédikar. Í guðsþjónustunni mun einnig koma fram barnakór frá Hafnarfirði sem verður á ferðalagi hér í Eyjum sömu helgi, segir í frétt á heimasíðu Landakirkju.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...