Hálft í hvoru á 70 ára afmæli Gísla Helgasonar í Eldheimum

- laugardagskvöldið 21. maí kl. 21:00

18.Maí'22 | 21:25
Hálft í hvoru í Eyjum

Hálft í hvoru. Ljósmynd/aðsend

Hálft í hvoru voru tíðir og vinsælir gestir í Eyjum um aldamótin. Þeir rifjuðu svo upp gamla takta fyrir nokkrum árum og höfðu engu gleymt. 

Þeir áttu m.a. vinsælt þjóðhátíðarlag og goslokalag. Nú er okkar ástsæli lagasmiður og einstaki flautuleikari Gísli Helgason sjötugur og það er nú aldeilis tilefni þess að sveitin kemur aftur fram.

Tónleikarnir verða í Eldheimum nk. laugardagskvöld  kl. 21:00. Miðasala og borðapantanir í Eldheimum í 4882700, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.