Fréttatilkynning:

Kæru bæjarbúar

16.Maí'22 | 09:57
280350931_3317282468597402_8261633576975078736_n (1)

Ljósmynd/aðsend

Við hjá Eyjalistanum viljum koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem studdu okkur og hvöttu til góðra verka. Til allra þeirra sem sýndu okkur traust til þess að vinna í þágu bæjarbúa næstu fjögur árin. 

Í nýafstöðnum kosningum hélt Eyjalistinn sínum hlut, bætti við sig manni í bæjarstjórn og mun af krafti fylgja eftir þeirri stefnu sem við mörkuðum í vor. 

Við munum halda áfram að gera góðan bæ enn betri.

Takk fyrir traustið. Takk fyrir okkur.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).