Óskar Jósúason skrifar:

Við viljum fá þig svo að þú verðir þú, við viljum ekki fá þig til að þú verðir eins og við

12.Maí'22 | 15:30
oskar_josua_ads

Óskar Jósúason

“Við viljum fá þig svo að þú verðir þú, við viljum ekki fá þig til að þú verðir eins og við”

Þessi setning breytti því hvernig ég leit á pólitík og varð til þess að ég ákvað að taka þátt í prófkjöri sjálfstæðisflokksins. 

Ég sé ekki eftir þessari ákvörðun að fara í prófkjör, það er frábært vinna með fólkinu í flokknum. Frábær samstaða, hlýja og skilningur. Metnaðafullur hópur sem vinnur saman með gleði og jákvæðni. 

Það er mikilvægt að fá fólk á lista með ólíkar skoðanir og sem brennur fyrir mismunandi málum sem hafa öll það sameiginlegt að hafa hag samfélagsins fyrir brjósti. 

Byggjum upp jákvætt og samheldið samfélag því hér eigum við heima.  

 

Óskar Jósúason, 7. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).