Fyrsta farþegaskip sumarsins

8.Maí'22 | 11:50
20220508_111648

Farþegaskipið Bolette liggur fyrir akkeri fyrir norðan Eyjar. Ljósmyndir/TMS og ÓPF

Fyrsta farþegaskip sumarsins kom til Eyja í morgun. Skipið sem heitir Bolette er smíðað árið 2000 og er það tæpir 238 metrar á lengd og rúmlega 32 metra breitt.

Skipið kom hingað til lands frá Belfast og var verið að ferja farþega með léttbátum til lands þegar ljósmyndarar Eyjar.net smelltu myndum af skipinu þar sem það liggur norðan Eiðis.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).