Fyrstu tónlistarmennirnir kynntir til leiks á Þjóðhátíð

28.Apríl'22 | 06:59
hatid_2016_svid

Það má búast við miklu stuði á Brekkusviðinu í Herjólfsdal um verslunarmannahelgina. Ljósmynd/Gunnar Ingi Gíslason

Í morgun voru kynntir til leiks fyrstu listamennirnir sem koma fram á Þjóðhátíð í ár.

Fram kemur í frétt á vef Fréttablaðsins að á hátíðina í ár komi Bríet, Bubbi Morthens, Emm­sjé Gauti, Reykja­víkur­dætur og Flott, auk hljóm­sveitarinnar Hips­um­haps sem spilar á há­tíðinni í fyrsta sinn.

Sala á Þjóð­há­tíð í Eyjum hefst á dalurinn.is og á Tix.is klukkan 9 í dag. 

Uppfært kl.9.22: Forsala frestast til kl 10:00 vegna villu hjá SaltPay.

Upplýsingar til félagsmanna:

Til að kaupa félagsmanna-miða er smellt á "valmynd" og þar inná "Mitt svæði" 
- Þar þarf að auðkenna sig inn með rafrænum skilríkjum

  • Áður en kaupferlið hefst

 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).