Stórglæsilegir Eyjatónleikar í Hörpu - myndir

23.Apríl'22 | 20:20
eyjatonl_2022_opf

Sara, Una og Rúnar á sviðinu í Hörpu. Ljósmyndir/Óskar Pétur Friðriksson

Þeir voru stórglæsilegir, tónleikarnir í Eldborgarsal Hörpu á sumardaginn fyrsta. 

Samkvæmt tíðindamanni Eyjar.net sem farið hefur á þá flesta voru þessir með þeim betri sem haldnir hafa verið enda framúrskarandi tónlistarfólk þarna í í hverri stöðu. 

Bjarni Ólafur Guðmundsson tónleikahaldari segir í samtali við Eyjar.net að tónleikarnir hafi verið frábærir ef marka megi viðbrögð gestanna. 
Hann segir alla söngvarana hafa staðið sig mjög vel. „Við megum sko vel vera mjög stolt af okkar fólki, þeim Söru, Unu og Rúnari.”

Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjar.net lét sig ekki vanta í Hörpu og tók hann fjöldann allan af myndum. 

Allt myndaalbúmið frá tónleikunum má nálgast hér.
 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).