Bæjarstjórnarfundur í beinni

7.Apríl'22 | 17:00
IMG_2769

Frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Ljósmynd/TMS

1582. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi í dag. Hefst hann kl. 18:00. Meðal mála sem eru á dagskrá má helst nefna fyrri umræðu um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021. 

Fundurinn verður í beinni útsendingu og má sjá hann neðst í þessari frétt.

Dagskrá fundarins:


Almenn erindi
1. 202203127 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021
  - FYRRI UMRÆÐA -
     
2. 202002051 - Málefni Hraunbúða
     

Fundargerðir til staðfestingar
3. 202203009F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 362
  Liður 1, Umsókn um breytingu á deiliskipulagi vegna viðbyggingar við Strandveg 51, liggur fyrir til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Liður 6, Nýja hraun - þróunarsvæði M-2, liggur fyrir til umræðu.

Liður 2-5 og 7 liggja fyrir til upplýsinga.
     
4. 202203008F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 276
  Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga.
     
5. 202203010F - Fræðsluráð - 357
  Liður 2, Leikskóla og daggæslumál, liggur fyrir til umræðu.

Liðir 1 og 3-6 liggja fyrir til upplýsnga.
 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...