Mest af loðnu á land í Eyjum

25.Mars'22 | 13:25
heimaey_heimaklettur

Heimaey VE hefur veitt mest Eyjaskipana eða 30.902 tonn. Ljósmynd/TMS

Mestu hefur verið landað af loðnu í Vestmannaeyjum á yfirstandandi loðnuvertíð, sem nú sér fyrir endann á. 

21,8% af heildarafla loðnu hefur verið landað í Eyjum eða 111.683 tonn, en næst á eftir er Neskaupstaður með 80.181 tonn eða 15,7% heildaraflans. Þetta kemur fram á vefsíðunni loðnufréttir.is.

Hafnir

HÖFN HEILDARMAGN [TONN]  HLUTFALL HEILDARAFLA [%] 
Vestmannaeyjar 111683 21.8
Neskaupstaður 80181 15.7
Vopnafjörður 62172 12.2
Seyðisfjörður 60254 11.8
Eskifjörður 56949 11.1
Þórshöfn 43362 8.5
Akranes 37996 7.4
Hornafjörður 32287 6.3
Fáskrúðsfjörður 19216 3.8
Færeyjar 3448 0.7
Noregur 3061 0.6
Reykjavík 628 0.1
Hafnarfjörður 464 0.1

Hér að neðan gefur að líta hvernig aflinn skiptist á milli skipa.

Heimild/lodnufrettir.is

 

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).