Fundur bæjarstjórnar í beinni

24.Mars'22 | 16:45
IMG_2776

Frá fundi bæjarstjórnar. Ljósmynd/TMS

1581. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, í dag og hefst hann kl. 18:00. Meðal mála sem tekin verða fyrir eru móttaka flóttafólks og aðstaða til sjósunds. Þá verður umræða um heilbrigðismál og staða sjúkraflugs.

Fundurinn verður í beinni útsendingu og má sjá hann neðst í þessari frétt.

Dagskrá fundarins:


Almenn erindi
1. 202203028 - Móttaka flóttafólks
2. 201810114 - Umræða um heilbrigðismál
  Staða sjúkraflugs
     
3. 202109161 - Aðstaða til sjósunds í Vestmannaeyjum
     

Fundargerðir til staðfestingar
4. 202202011F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 360
  Liður 1, Strandvegur 104. Umsókn um stækkun lóðar og byggingarreits. Breyting á DSK H-2, liggur fyrir til samþykktar.

Liðir 2-4 liggja fyrir til upplýsinga.
     
5. 202202012F - Fræðsluráð - 355
  Liður 1, Spjaldtölvuinnleiðing GRV, liggur fyrir til umræðu.

Liðir 2-5 liggja fyrir til upplýsinga.
     
6. 202202010F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3170
  Liður 6, Húsnæðisáætlun, liggur fyrir til samþykktar.

Liðir 1-5 og 7-10, liggja fyrir til upplýsinga.
     
7. 202202007F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 275
  Liður 1 liggur fyrir til upplýsinga.
     
8. 202202013F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 273
  Liðir 1-7 liggja fyrir til upplýsinga.
     
9. 202203003F - Fræðsluráð - 356
  Liður 1, Leikskóla og daggæslumál, liggur fyrir til umræðu.
     
10. 202203006F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 361
  Liður 1, Endurskoðun á vinnureglum við úthlutun byggingalóða hjá Vestmannaeyjabæ, liggur fyrir til staðfestingar.

Liðir 2-3 liggja fyrir til upplýsinga.
     
11. 202203004F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3171
  Liður 1, Umræða um samgöngumál, liggur fyrir til umræðu.

Liður 3, Staða sýslumannsins í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu.

Liðir 2 og 4-10 liggja fyrir til upplýsinga.
     
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).