Framkvæmdir framundan á Vigtartorgi

11.Mars'22 | 18:45
vigtart_0421

Unnið var við grjóthleðslu á Vigtartorginu sl. sumar. Í ár á að halda áfram framkvæmdum þar. Ljósmynd/TMS

Á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja var farið yfir fyrirhugaðar framkvæmdir á Vigtartorgi. 

Fram kom á fundinum að undirstöður fyrir siglutré væru komnar. Búið er að panta leiktæki og verið er að hanna lagnaleiðir í jörðu. Arkitekt er að teikna yfirborðaefni og farið verður í að leggja það fyrir sumarið, segir í fundargerðinni.

Fleiri teikningar af svæðinu má sjá hér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.