Ingi sækist ekki eftir endurkjöri

14.Febrúar'22 | 16:40
ingi_si

Ingi Sigurðsson

Frestur til að skila inn framboðum fyrir 76. ársþing KSÍ, til embættis formanns KSÍ, í stjórn og varastjórn og embætti fulltrúa landsfjórðunga, er nú liðinn. 

Ingi Sigurðsson hefur setið í stjórninni undanfarin fjögur ár. Hann hefur nú gefið það út að hann sækist ekki eftir endurkjöri.

Fram kemur í yf­ir­lýs­ingu Inga að hann sé ekki að skilja við knatt­spyrnu­hreyf­ing­una með þess­ari ákvörðun sinni en það sé at­b­urðarás síðasta sum­ars í kring­um stjórn KSÍ og fram­hald af henni sem hafi leitt til þess að hann hafi ákveðið að draga sig í hlé frá stjórn­ar­störf­um.

Alla yfirlýsinguna má lesa hér.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).