Sýnatökur um helgina

14.Janúar'22 | 17:55
hradprof_covid

Sýnatökur verða á sunnudaginn í Eyjum.

Sýnatökur verða á sunnudag 16. janúar kl 9:30 á hefðbundnum stað við Heilsugæsluna í Vestmannaeyjum, hraðpróf og PCR.

Við vekjum einnig athygli á því að sýni sem tekin voru um hádegi á miðvikudag 12. janúar skiluðu sér ekki á rannsóknarstofu í Reykjavík. Sýnin eru komin í leitirnar, en búast má við niðurstöðum úr þeim á laugardag. Við hörmum þessa töf á niðurstöðum, segir í tilkynningu frá Heilsugæslunni í Vestmannaeyjum.

Tags

COVID-19

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...