ÍBV átti þrjú lið í bikardrætti dagsins

10.Janúar'22 | 11:55

Í morgun var dregið í 16-liða úr­slit­ Coca Cola-bik­ars karla og kvenna. ÍBV átti þrjú lið í drættinum. Tvö karla megin og eitt hjá konunum.

Í kvennaflokki dróst ÍBV á móti sameiginlegu liði Fjöln­is/​Fylk­is. ÍBV 2 fær heimaleik gegn Þór og ÍBV mætir Kórdrengjum á útivelli. Leik­irn­ir fara fram um miðjan fe­brú­ar.

Viðureignirnar í 16-liða úr­slit­um Coca Cola-bik­ars karla:

ÍBV 2 – Þór
ÍR – Sel­foss
Væng­ir Júpíters – Vík­ing­ur
Hörður – FH
Val­ur – HK
Kórdreng­ir – ÍBV
Stjarn­an – KA
Grótta – Hauk­ar

Viðureignirnar í 16-liða úr­slit­um Coca Cola-bik­ars kvenna:

ÍR – Grótta
Fjöln­ir/​Fylk­ir – ÍBV 
FH – Stjarn­an
Sel­foss – Hauk­ar
Vík­ing­ur – Fram
Aft­ur­eld­ing – HK

Bikar­meist­ar­ar KA/Þ​órs og Val­ur sitja hjá í sex­tán liða úr­slit­un­um og fara beint í átta liða úr­slit­in. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.