Viðvörun frá Herjólfi
4.Janúar'22 | 17:30Farþegum Herjólfs er góðfúslega bent á að veður- og sjólag fyrir næstu daga er ekki hægstætt þegar kemur að siglingum til Landeyjahafnar.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipafélaginu. Þar segir jafnframt:
Miðvikudagur 5.janúar.
Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar í fyrramálið. Við viljum þó benda farþegum á að ferðast fyrr en seinna þar sem aldan á að fara hratt hækkandi þegar líða tekur á morguninn. Ef gera þarf breytingu á áætlun, þá gefum við það út um leið og það liggur fyrir.
Fimmtudagur 6.janúar.
Veður og sjólag gefur til kynna að aðstæður til siglinga eru ekki hagstæðar hvorki til Landeyjahafnar né Þorlákshafnar.
Föstudagur 7.janúar.
Tilkynning verður gefin út kl. 06:00 um morguninn.
Tags
HerjólfurMá bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...