Enn fjölgar smituðum í Eyjum

30.Desember'21 | 15:00
cov-19

Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands eru 66 í einangrun í dag í Eyjum

Enn fjölgar þeim sem eru í einangrun og sóttkví í Vestmannaeyjum. 

Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands eru 66 í einangrun í dag í Eyjum og hefur fjölgað um 9 síðan í gær. Þá eru 129 í sóttkví, einum fleiri enn í gær.

Metfjöldi smita greindist á landsvísu í gær þegar 838 einstaklingar greindust með kórónuveiruna. Í heildina greindust 926 smit, þar af voru 88 smit greind á landamærunum.

Samkvæmt vef Covid.is eru 6.368 mann í einangrun vegna Covid-19 og þá eru 7.768 manns í sóttkví og 499 í skimunarsóttkví. Alls eru því yfir fjórtán þúsund manns í sóttkví og einangrun.

 

Tags

COVID-19 HSU

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Glæný fýlsegg

17.Maí'22

Er kominn með glæný fýlsegg. Upplýsingar í síma 8693499, Georg.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.